Niðurstöður

  • Ástríki útgáfa

Brim Hvít Sýn

Brim Hvít Sýn fjallar um myndlist Jónu Hlífar Halldórsdóttur, innsetningar og textaverk, og inniheldur úrval ljósmynda af verkum hennar, um 100 myndir, auk texta og upplýsinga um sýningar. Í bókinni eru jafnframt greinar og umfjöllun um verk Jónu Hlífar.

Regnbogalaut

Regnbogalaut er ævintýraheimur barna Önnu og Gilberts. Þegar barnmörg fjölskylda sest að á prestssetrinu í Maríulundi færist fjör í leikinn. Krakkarnir leysa úr málum eftir eigin höfði, oft á hátt sem fullorðnum hefði aldrei hugkvæmst. Sjöunda bókin í bókaflokknum um Önnu í Grænuhlíð.