Útgefandi: Birtandi bókaforlag

Strákar úr skuggunum

Samhengið í sögu gay hreyfingarinnar

Viðburðarík saga gay hreyfingarinnar á Íslandi er rakin í samhengi allt frá grasrótarstarfi til fjöldahreyfingar. Efniviður er sóttur í aðgengilegar heimildir og minningar þeirra sem lifðu þessa tíma og tóku þátt í baráttunni. Sjónum er fyrst og fremst beint að fólkinu sjálfu sem vaknaði til vitundar og skapaði hreyfinguna.