Niðurstöður

  • Listasafn Íslands

Georg Guðni / Berangur

GEORG GUÐNI / BERANGUR Vegleg útgáfa vegna sýningarinnar Georg Guðni / Berangur er komin út hjá Listasafni Íslands. Bókin inniheldur aðfaraorð Hörpu Þórsdóttur, safnstjóra, grein eftir Einar Garibaldi Eiríksson sýningarstjóra, texta eftir Jón Kalman Stefánsson og ljóð eftir Hörpu Rún Kristjánsdóttur ásamt ljósmyndum af öllum listaverkum sýningarinnar og ítarlegri ferliskrá l...

Guðmundur Thorsteinsson - Muggur

Vegleg útgáfa um listamanninn Guðmund Thorsteinsson - Mugg er komin út hjá Listasafni Íslands. Sagt var að allt sem Muggur snerti yrði að listaverki og mótaðist af hinum einstaka persónuleika hans. Guðmundur Thorsteinsson, alltaf kallaður Muggur, fæddist á Bíldudal 1891, en fluttist ásamt fjölskyldu sinni til Kaupmannahafnar 1903. Hann nam myndlist við Konunglega listahá...