Útgefandi: pbb

Mannakjöt

Mannakjöt er ljóðabók sem vekur lesandann til umhugsunar um dökkar hliðar mannkynsins og hvernig kunni að fara fyrir jörðinni breyti mannfólkið ekki hegðun sinni. Höfundur yrkir um manneskjuna, græðgi hennar, fíkn og neyslu en einnig um hringrás lífsins, fjölskylduna, og fórnir á dýrum jafnt sem mönnum.