1. bók framhald: Vestfjarðakjálkinn Hjólabókin
Erfiðar dagleiðir og auðveldari smáleiðir
Gamla Vestfjarðabókin er uppseld. Þessi bók er með glænýjum leiðalýsingum. Hér er lýst 8 erfiðum dagleiðum sem liggja í hring. Einnig 17 stuttum hringleiðum og um 20 leiðum sem liggja fram og til baka. Fegurð og fjölbreytileiki einkenna svæðið og leiðirnar. Vestfjarðakjálkinn nýtur sífellt meiri vinsælda meðal hjólreiðafólks.