Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

1. bók framhald: Vestfjarðakjálkinn Hjólabókin

Erfiðar dagleiðir og auðveldari smáleiðir

Forsíða kápu bókarinnar

Gamla Vestfjarðabókin er uppseld. Þessi bók er með glænýjum leiðalýsingum. Hér er lýst 8 erfiðum dagleiðum sem liggja í hring. Einnig 17 stuttum hringleiðum og um 20 leiðum sem liggja fram og til baka. Fegurð og fjölbreytileiki einkenna svæðið og leiðirnar. Vestfjarðakjálkinn nýtur sífellt meiri vinsælda meðal hjólreiðafólks.