18 rauðar rósir
Ung kona hverfur af hóteli í sveitinni og engin virðist sakna hennar. Nýaðflutta lögreglukonan Ásta rannsakar málið og flækist um leið í þrjátíu ára gamalt mannshvarf. Fljótlega koma myrk leyndarmál bæjarins í ljós – og fortíðin lætur engan í friði.