Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Á asklimum ernir sitja

Forsíða bókarinnar

Matthías Johannessen hefur um áratuga skeið verið eitt fremsta ljóðskáld okkar Íslendinga. Hér sendir hann frá sér ný ljóð, kominn á tíræðisaldur. Í þessari djúpvitru og einlægu bók tekst skáldið á við samtímann og yrkir kunnugleg stef, um ást, söknuð, umhverfi, fugla, feigð – og von.