Heim fyrir myrkur
Heim fyrir myrkur eftir Evu Björgu Ægisdóttur fékk BLÓÐDROPANN – ÍSLENSKU GLÆPASAGNAVERÐLAUNIN 2023. Eva Björg hefur hlotið fjölda viðurkenninga og verðlauna fyrir glæpasögur sínar, bæði heima og erlendis. Þær sitja á metsölulistum víða um heim og fá hvarvetna frábæra dóma. „Eva Björg er í fremstu röð íslenskra glæpasagnahöfunda.“ THE TIMES