Niðurstöður

  • Veröld

Lok lok og læs

Nágranni fer að huga að auðugri fjölskyldu í Hvalfjarðarsveit sem ekki hefur svarað skilaboðum. Við honum blasir skelfileg aðkoma. Lok lok og læs var mest selda bók ársins 2021 og var tilnefnd til Blóðdropans.

Saga Keflavíkur - 1949-1994

Saga Keflavíkur á árunum 1949 til 1994 er ólík sögu annarra sveitarfélaga á Íslandi á sama tímabili. Nálægð bæjarins við herstöðina og samskipti við bandaríska herinn settu mark sitt á þróun atvinnulífs og menningar í bænum. Bókina prýðir fjöldi ljósmynda sem bregða lifandi ljósi á liðna tíð.

Úti

Óveðursnótt í nóvember. Fjórir vinir leita skjóls í litlum veiðikofa uppi á heiði. Margt er þó hættulegra en stórhríð um vetur. Og ekki munu allir komast lífs af. Úti var ein mest selda bókin árið 2021.