Að hálfu horfin

Forsíða bókarinnar

Bandaríska metsölubókin Að hálfu horfin gerist á sjötta áratug 20. aldar og fjallar um tvíburasysturnar Stellu og Desirée sem eru af blönduðum uppruna. Þegar þær strjúka að heiman á táningsaldri tekur önnur systirin skrefið yfir í veröld hvíta fólksins og afneitar uppruna sínum. En örlög þeirra fléttast óvænt saman aftur með næstu kynslóð.