Ævintýri Jósafats

Forsíða kápu bókarinnar

Ævintýri Jósafats í Klúngri taka okkur á Trukknum til framandi staða í óskilgreindri ferð hans um heiminn. Ferð þar sem hann getur á fáa stólað utan sjálfan sig og stundum er eini félagsskapurinn könguló og kaffibrúsinn. Sagan er glettin spretthörð spennusaga úr íslenskum veruleika, er ekki löng og nær varla Evrópuviðmiði í stoppi.