Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Af ein­skærri Sumar­gleði

Sögur frá litríkum skemmtanaferli

  • Höfundur Ómar Ragnarsson
Forsíða bókarinnar

Hér segir Ómar á bráðsmellinn hátt frá árunum með Sumargleðinni, sem hann stofnaði með Ragnari Bjarnasyni söngvara. Þeir ferðuðust um landið sumrin 1971–1985 og héldu uppi söng, gríni og gleði. Einnig rekur Ómar upphaf ferils síns og segir frá skemmt­ana­lífinu á Íslandi áður fyrr; revíunum, héraðs­mót­unum og ekki síst samferðafólki sínu.