Niðurstöður
- Forlagið - Iðunn
Countdown to Christmas
Festive Icelandic recipes and lore
Desember á Íslandi: Jólin eru á næsta leiti, jólaljósin leiftra og jólasveinarnir hrekkjóttu birtast einn af öðrum. Matarhefðir setja sterkan svip á undirbúning hátíðarinnar og í þessari fallegu bók eru dagarnir til jóla taldir með uppskriftum og frásögnum af girnilegum jólamat og bakkelsi. Bókin er á ensku og kjörin fyrir erlenda vini og gesti sem vilja kynnast íslenskum jólah...
Gullni hringurinn
Tröllskessa hefur rænt Sólinni og heldur henni fanginni innan í Esjunni. Júlía og Ágúst ákveða að koma til bjargar og þurfa í kjölfarið að ferðast Gullna hringinn og fá aðstoð Gullfoss, Geysis og Þingvalla til að bjarga henni úr prísundinni. Bráðskemmtileg íslensk myndasaga fyrir alla fjölskylduna. Einnig fáanleg á ensku.
Reykjavík barnanna
Hér er stiklað á stóru um sögu Reykjavíkur, frá því áður en fyrstu íbúarnir tóku sér þar bólfestu og þar til hún varð sú fjölbreytta og líflega borg sem við þekkjum. Höfundarnir hlutu mikið lof fyrir Íslandsbók barnanna en hér beina þær kastljósinu að höfuðborg allra landsmanna, í bók sem er í senn fróðleiksnáma og listaverk fyrir alla fjölskylduna. Bókin hlaut Fjöruve...