Janís og Kappi Af hverju dagurinn
Bækurnar fjalla um ævintýralegt hversdagslíf tveggja óvenjulegra vina. Janís er uppátækjasamur strákur sem elskar grímur og búninga. Vinur hans, Kappi, er ruslakarl sem hefur verið tjaslað saman. Janís bjó hann sjálfur til úr ýmsu dóti sem hann fann inni í herberginu sínu. Það þarf bara örlítið ímyndunarafl - þá gerast undraverðir hlutir!
Útgáfa bókarinnar er styrkt af lettneska bókmenntasjóðnum.