Afleggjarinn

Forsíða kápu bókarinnar

Tvítugur karlmaður heldur út í heim með þrjá rósaafleggjara meðferðis. Heima skilur hann eftir kornabarn sem hann eignaðist með vinkonu vinar. Ófyrirsjáanlegir atburðir taka völdin á meðan hann glímir við karlmennsku sína, líkama, málfræði, ást, matargerð og rósarækt. Afleggjarinn sló eftirminnilega í gegn og hefur verið þýdd á yfir 30 tungumál.

„Óumdeilanleg bókmennta perla“

Le Monde

* * * * * *

„Töfrandi frásagnargaldur“

Berlinske

Menningarverðlaun DV í bókmenntum.

Fjöruverðlaunin.

Frönsku bóksalaverðlaunin fyrir bestu erlendu skáldsöguna.

Kanadísku bóksalaverðlaunin fyrir bestu erlendu skáldsöguna.

Tilnefnd til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs.