Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Agent Fox in Iceland

136 things to know before coming to the island

Í þessari teiknimyndabók sinni, lætur hin pólska Weronika Lis, refinn sinn, Agent Fox, kanna ýmsar staðreyndir um Ísland. Refurinn er fullur af húmor og jákvæðu hugarfari. Í bókinni, sem er skrifuð á ensku, gerir Agent Fox grein fyrir því hve ófyrirsjáanlegt Ísland getur verið. Tilvalin gjöf fyrir erlenda vini eða ættingja, hérlendis og erlendis.