Alfinnur álfakóngur

Alfinnur álfakóngur og sonur hans Trítill hrökklast frá heimkynnum sínum. Þeir feðgar lenda í hreint ótrúlegum ævintýrum. Þessi fallegu bók prýða nú í fyrsta skipti 120 litmyndir. Bókin er jafnframt í stærra broti en áður. Þessi nýja útgáfa hentar vel fyrir nýja kynslóð barna.

Útgáfuform

Innbundin

Fáanleg hjá útgefanda

  • 124 bls.
  • ISBN 9789935261823