Ég og Milla Allt í köku

Forsíða bókarinnar

Milla og Milla eru bestu vinkonur sem heita ekki aðeins sama nafni heldur eru jafn góðar í að finna upp á einhverju sniðugu. Þess vegna fjallar þessi bók um allt í senn undarlegar kökur, óperur, gerviaugu, Línu kennara, Bassa hund, Jónas stóra bróður, og heimsins fullkomnasta prump! Bráðskemmtileg og lifandi saga með stóru letri og hressum myndum.