Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Ég og Milla Allt í köku

  • Höfundur Anne Sofie Hammer
  • Myndir Sofie Lind Mesterton
Forsíða kápu bókarinnar

Milla og Milla eru bestu vinkonur sem heita ekki aðeins sama nafni heldur eru jafn góðar í að finna upp á einhverju sniðugu. Þess vegna fjallar þessi bók um allt í senn, undarlegar kökur, óperur, gerviaugu, Línu kennara, Bassa hund, Jónas stóra bróður og heimsins fullkomnasta prump! Bráðskemmtileg og lifandi saga með stóru letri og fyndnum myndum.