Allt sem rennur

Forsíða bókarinnar

Á hverju ári sendir hún

fyrrverandi eiginmanni sínum skilaboð

ég lifi

á hverju ári svarar hann

ég veit

Allt sem rennur er ný ljóðsaga eftir höfund Flórída og Svínshöfuðs .