Allt um heilsuna

Hugmyndir og góð ráð fyrir lífið sjálft!

Hvað gerist í líkamanum þegar maður sefur? Af hverju er gott að stunda æfingar? Hvaða fæðu þarf líkaminn? Það er gott að vita hvernig á að hugsa vel um líkamann. Þessi bók er stútfull af skemmtilegum útskýringum, ráðum og æfingum sem munu hjálpa þér að hugsa vel um líkamann, svo líkaminn geti hugsað um þig.

Útgáfuform

Sveigjanleg kápa

  • 48 bls.
  • ISBN 9789979527626
Forsíða bókarinnar