Pipp og Pósý Góða nótt, Pipp!
Pipp og Pósý gista saman, en Pipp er myrkfælinn. Pósý fær snjalla hugmynd, þegar næturljósið hans Pipps bilar, sem kennir honum að myrkrið er ekkert svo hættulegt.
Pipp og Pósý gista saman, en Pipp er myrkfælinn. Pósý fær snjalla hugmynd, þegar næturljósið hans Pipps bilar, sem kennir honum að myrkrið er ekkert svo hættulegt.
Pipp og Pósý hafa stofnað hljómsveit. Sigga langar að spila með, en Pipp og Pósý finnst hann of hávær. Eiga vinirnir eftir að hlusta hver á annan og spila á hljóðfærin sín saman?
Pipp og Pósý hoppa í pollum í alveg eins stígvélum en tærnar hennar Pósýjar eru kramdar. Vinirnir uppgötva að þau geta verið pollavinir – sama hverju þau klæðast.
Pipp og Pósý elska að kitla hláturtaugarnar með fyndnu sýningunni sinni. Þegar vinir þeirra vilja horfa á, fær Pipp sviðskrekk og langar ekki að taka þátt.