Niðurstöður

  • Bókafélagið

Gestalistinn

Utan við vindasama írska strandlengju safnast gestir saman í brúðkaup ársins! Öll eiga leyndarmál Öll hafa tilefni Gamlir vinir Fornar deilur

Hva

Frábærlega fyndin bók eftir hinn vinsæla David Walliams. Þetta er saga um litla hryllilega stelpu sem átti allt og vildi vara eitt„hva“. Og þá fóru foreldrarnir að leita að einu „hva“ handa henni - en finna þau það? Enn ein snilldarbókin eftir David Walliams.

Samkomulagið

Samkomulagið er hörkuspennandi sakamálasaga um hvernig samband ungrar konu við eldri mann, sykurpabba, verður eitrað og banvænt. Þetta er háhugaverð saga um kynlíf, þráhyggju og morð.

Svarta kisa tekur prófið

Vandræðaleg hegðun Svörtu Kisu varð þess valdandi að stofnun verklegra inngripa í neyðarleg dýralæti skar úr um að klaufska hennar risti of djúpt . Svo djúpt að ei varð unað. Henni voru settir úrslitakostir. Til að missa ekki kisuleyfið, varð hún að fara á námskeið og standast að því loknu hæfnispróf.

Tíminn minn 2023

Hlý og fallega myndskreytt dagbók eftir íslensku listakonuna Björgu Þórhallsdóttur.

Tómið eftir sjálfsvíg

Í Tóminu eftir sjálfsvíg segja aðstandendur frá einni erfiðustu upplifun lífs síns, missi ástvinar í sjálfsvígi. Sögurnar eru átakanlegar en þær veita von. Í bókinni eru jafnframt kaflar sem veita aðstandendum bjargráð í sorgarferlinu.

Undir gjallregni

Undir gjallregni - Frásögn lögreglumanns af gosinu í Eyjum 1973 er einstök og persónuleg frásögn sjónarvotta af miklum sögulegum atburðum.

Hugarfrelsi

Vellíðan barna - Handbók fyrir foreldra

Markmið bókarinnar er að styrkja foreldra. Í hverjum kafla er að finna ýmsan fróðleik og fjölbreyttar æfingar sem hafa það að markmiði að kenna börnum hagnýtar aðferðir til að efla sig og styrkja þannig að þau verði betur í stakk búin að takast á við krefjandi verkefni í námi og leik.