Atlasinn minn: Geimurinn

Forsíða bókarinnar

Með hjálp upplýsinga í þessari bók, fallegra teikninga og magnaðra ljósmynda, getur þú fræðst um heiminn.

Þú getur byrjað að kanna reikistjörnurnar í sólkerfinu, sólina og aðrar stjörnur, með aðstoð þessara bókar. Farðu í geimbúninginn, sestu upp í eldflaugina og kannaðu heiminn.

Það verður stórfengilegt ferðalag.