Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Atlasinn minn: Geimurinn

Forsíða bókarinnar

Með hjálp upplýsinga í þessari bók, fallegra teikninga og magnaðra ljósmynda, getur þú fræðst um heiminn.

Þú getur byrjað að kanna reikistjörnurnar í sólkerfinu, sólina og aðrar stjörnur, með aðstoð þessara bókar. Farðu í geimbúninginn, sestu upp í eldflaugina og kannaðu heiminn.

Það verður stórfengilegt ferðalag.