Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Áttunda undur veraldar

  • Höfundur Lilja Rós Agnarsdóttir
Forsíða kápu bókarinnar

Sara er ungur fatahönnuður í Reykjavík. Nokkru eftir erfiðan missi gefur hún sér tíma til að yfirfara litla húsið í Kjósinni sem hún erfði eftir ömmu sína. Þegar myndarlegur maður bankar óvænt upp á fer af stað atburðarás sem hún hefði aldrei getað séð fyrir.

Smám saman gerir Sara sér grein fyrir að ýmislegt við líf hennar og uppruna er ólíkt því sem hún hafði haldið og leit hennar að svörum leiðir hana á ófyrirséðar brautir.

Áttunda undur veraldar eftir Lilju Rós Agnarsdóttur er spennandi, rómantísk og kemur á óvart.