Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Bakland

  • Höfundur Hanna Óladóttir
Forsíða bókarinnar

Líf þriggja gjörólíkra kvenna fléttast óvænt saman þegar dætur þeirra lenda á villigötum. Þær eru bakland barna sinna en bera sjálfar bagga úr eigin uppvexti. Áhrifamikil ljóðsaga um áföll, fíkn og kerfið sem bregst þegar á reynir. Bakland er þriðja ljóðabók Hönnu Óladóttur.