Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Bangsi fer út að leika

Forsíða kápu bókarinnar

Bangsi á heldur betur viðburðaríkan dag á leikvellinum! Einföld og litrík saga fyrir yngstu lesendurna og fólkið sem fer með þeim út að leika.

Tindur Lilja hefur starfað við myndlýsingar en stígur í þessari vönduðu bók sín fyrstu skref sem rithöfundur.