Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Barnavernd á Íslandi – fyrr og nú

  • Ritstjórar Sigrún Harðardóttir, Halldór S. Guðmundsson og Hrefna Friðriksdóttir
Forsíða kápu bókarinnar

Fræðirit um þróun barnaverndar á Íslandi í hugmyndafræðilegu og sögulegu ljósi, lagaþróun, starfsaðferðir, úrræði og stofnanir í barnavernd. Í bókinni er einnig varpað upp svipmyndum úr barnaverndarstarfinu með viðtölum við fólk sem hefur starfað eða haft aðkomu að barnavernd. Áhersla er lögð á að bókin sé í senn fagleg, fræðileg og persónuleg.