Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Bítlarnir

Hljómsveit verður til

Forsíða bókarinnar

Bráðfjörug saga heimsins frægustu hljómsveitar.

Þetta er saga sem hefur verið sögð ótal sinnum, en þó ekki á jafnskrautlegan hátt og hér. Allt frá bernskuárum meðlima og fram að upptökum á fyrstu hljómplötunni á Abbey Road.

„Við vorum bara hljómsveit sem varð mjög, mjög stór. Það var allt og sumt.“

john lennon