Áður en ég brjálast
Játningar á miðjunni
Kona á miðjum aldri flytur til Kalima þar sem ryk og sandur frá Sahara þyrlast um. Heimsmyndin er að molna og hún raðar saman minningarbrotum sem hafa umbreytt tilverunni.
Játningar á miðjunni
Kona á miðjum aldri flytur til Kalima þar sem ryk og sandur frá Sahara þyrlast um. Heimsmyndin er að molna og hún raðar saman minningarbrotum sem hafa umbreytt tilverunni.
Einu sinni var lítill ljótur andarungi sem var alls engin önd. Nú hefur orðið annar ruglingur á fæðingardeildinni og íbúar hænsnakofans eru alveg að missa þolinmæðina yfir háfættum jörpum unga sem getur ekki fyrir sitt litla líf hagað sér eins og almennilegum kjúklingi sæmir.
Mörgum árum eftir að leiðir þeirra skildu hittast íslenskufræðingurinn Styrkár og blaðakonan Garún í Eddu, nýju heimili handritanna og húsi íslenskunnar. Ljós flökta, hurðir opnast og lokast án sýnilegrar ástæðu og ógnandi nærvera gerir vart við sig. Skyndilega eru Styrkár og Garún læst inni og verða að vinna saman til að komast aftur út.
Síðustu dagar skeljaskrímslisins gerist í ótilgreindri náinni framtíð í hnignandi smábæ á Reykjanesi eftir að Golfstraumurinn hefur leitað annað með tilheyrandi veðuráhrifum.
Í grípandi og nýrri skáldsögu eftir Emily Henry keppast tveir höfundar um tækifærið til að skrifa sögu stórbrotinnar konu sem er með þó nokkra ása uppi í erminni.