Blástjarna efans

Þetta er sjötta ljóðabók Valdimars Tómassonar sem eins og í fyrri bókum sínum yrkir í knöppu formi og með markvissu og afar fáguðu myndmáli um djúpar og stundum sárar tilfinningar.

Útgáfuform

Sveigjanleg kápa

  • 46 bls.
  • ISBN 9789935293022