Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Blómadalur

  • Höfundur Niviaq Korneliussen
  • Þýðandi Heiðrún Ólafsdóttir
Forsíða bókarinnar

Á yfirborðinu virðist bjart framundan; Ný kærasta, umhyggjusöm fjölskylda í Nuuk og skólavist í Árósaháskóla í Danmörku. Samt er eins og allt sé á skjön, heimurinn þrengir smám saman að og niðurtalningin hefst. Blómadalur er ágeng saga, næstum ofsafengin og full af svörtum húmor. Þetta er saga um sjálfsmyndarleit, ást, vináttu og fordóma.