Fróði Sóði

Bók 3

Viltu kynnast Fróða? Hann hefur óteljandi ósiði! Hann er að springa úr geggjað ógeðslegum hugmyndum. Í bókinni eru þrjár sjálfstæðar sögur: Lottóvinningurinn, Bakarabasl og Djöfladúkkan.

Góðar lestrarbækur fyrir 8 ára og eldri með fínu letri og góðu línubili.

Útgáfuform

Kilja

Fáanleg hjá útgefanda