Fróði Sóði Bók 4

Forsíða bókarinnar

Ef þú ert að leita að vandræðum þá þarftu ekki að leita lengra - Fróði er mættur með sínar hræðilegu hugmyndir! Í bókinni eru þrjár sjálfstæðar sögur: Sýklar, Danskeppnin og Gelgjan.

Góðar lestrarbækur fyrir 8 ára og eldri með fínu letri og góðu línubili.