Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Bréf Vestur-Íslendinga III

  • Ritstjóri Böðvar Guðmundsson
Forsíða bókarinnar

Í þriðja og síðasta bindi þessarar merku ritraðar birtast bréf vesturfara sem hófu að skrifa heim á 20. öldinni. Bréfin eru heillandi lesning og ómetanleg heimild um vesturíslenskt samfélag. Efni þeirra litast af innreið nútímans og mörgum hinna eldri þykir sárt að horfa upp á afkomendurna samlagast nýju þjóðfélagi og tapa niður íslenskunni.