Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Breytt ástand

  • Höfundur Berglind Ósk
Forsíða bókarinnar

Frumlegar og áleitnar sögur Berglindar draga upp djarfa mynd af íslenskum samtíma. Þær ögra lesandanum og sýna að leiðin frá kyrrlátu reykvísku úthverfi yfir í jaðar samfélagsins er styttri en flesta grunar.

„Ein sterkasta frumraun sem ég hef komist í.“ – Bergþóra Snæbjörnsdóttir rithöfundur.