Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Brotin kona

  • Höfundur Simone de Beauvoir
  • Þýðandi Jórunn Tómasdóttir
  • Ritstjóri Ásdís R. Magnúsdóttir
Forsíða kápu bókarinnar

Smásagnasafnið Brotin kona (La Femme rompue) kom út árið 1967 og er síðasta skáldverk höfundar. Verkið er áhrifamikið og skrifað af djúpu innsæi. Þar er að finna þrjár sögur sem endurspegla togstreituna milli sjálfsmyndar kvenna og hefðbundinna kynhlutverka. Irma Erlingsdóttir skrifar inngang að sögunum.

  • Útgefandi Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur / Háskólaútgáfan
  • Þýdd skáldverk