Útgefandi: Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur / Háskólaútgáfan

Smárit stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur Al-Andalus

Saga múslima á Íberíuskaga

Sagan nær yfir níu alda viðveru múslima á Spáni og í Portúgal, frá 711 til 1614. Rakinn er uppgangur veldis þeirra, allt frá orrustum við Vestgota, til blómaskeiðs samfélags múslima á Spáni í borgunum Cordoba og Granada, og brottreksturs þeirra frá Spáni á árunum 1609–1614.

Smárit stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur Papúsza

Pólskt Rómaskáld á vettvangi heimsbókmennta

Bókin Papúsza. Pólskt Rómaskáld á vettvangi heimsbókmennta geymir sýnishorn af kveðskap pólsk-rómíska skáldsins Bronisława Wajs (1907 ̶ 1987) og fræðilegan texta um líf og ljóð skáldsins eftir Sofiyu Zahova. Ljóðin þýðir Maó Alheimsdóttir og Gunnar Þorri Pétursson texta Sofiyu. Ritstjóri bókarinnar er Birna Bjarnadóttir.