Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Brúður Krists

Alin upp í sértrúarsöfnuði

  • Höfundur Linnéa Kuling
  • Þýðandi Ragna Sigurðardóttir
Forsíða kápu bókarinnar

Það var líkt og litla Linnéa og fjölskylda hefðu fundið paradís á jörðu þegar þau komu til smábæjarins Knutby. Þeim leið strax eins og þau væru komin heim. En söfnuðurinn sem þau gengu í var ekki allur þar sem hann var séður, myrkur leyndist bakvið luktar dyr og áður en langt um leið varð paradís að helvíti. Sönn saga um sakamál í sértrúarsöfnuði.