Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Dag í senn

Hugleiðingar fyrir hvern dag ársins

  • Höfundur Karl Sigurbjörnsson
Forsíða bókarinnar

Dag í senn kom fyrst út árið 2019 en birtist hér í nýrri og endurbættri útgáfu. Bókin er hollt og nærandi veganesti fyrir hvern dag ársins. Stuttar og grípandi íhuganir miðla von í önnum hversdagsins.

Íhuganirnar eru bornar uppi af reynslu, kærleika, glaðværð og glettni. Karl Sigurbjörnsson vitnar um kristna trú af einbeitni og hispursleysi.