Dagskammtar
Stuttir textar í lausu máli sem margir tengjast ákveðnum atvikum en aðrir eru fremur hugleiðingar eða þankabrot sem finna sér leið inn í hversdaginn. Í verkinu er hversdagslegri upplifun gjarnan stillt upp við hlið hins fantasíska til að fanga þau hughrif og skynjanir sem kunna að mæta manneskjunni á hennar daglegu vegferð.
Líta má á textana sem eins konar dagbókarfærslur þar sem „ég“ frásagnarinnar miðlar reynslu sinni af atvikum og fyrirbærum daganna.