Dáin heimsveldi

Steinar Bragi hefur fyrir löngu fest sig í sessi sem einn frumlegasti höfundur landsins. Hér fer hann með lesendur til upphafs 22. aldar þegar ríkasti hluti mannkyns hefur flúið óbyggilega Jörð og torkennilegur hlutur birtist á himni. Síðasta skáldsaga Steinars, Truflunin, var tilnefnd til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs.

Útgáfuform

Innbundin

  • 368 bls.
  • ISBN 9789979348115

Rafbók

  • ISBN 9789979349334