Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Dóttir drápunnar

  • Höfundur Gunnhildur Þórðardóttir
Forsíða bókarinnar

Dóttir drápunnar er sjötta ljóðabók höfundar. Ljóðin eru hugleiðingar allt árið um kring um viðburði, persónur og náttúruna. Þetta eru rómantískar lýsingar á landslagi, manneskjunni, menningu og hlutum en einnig kemur við sögu feminsmi, loftslagsumræða og jafnrétti.

Dóttir drápunnar er sjötta ljóðabókin eftir myndlistarmanninn Gunnhildi Þórðardóttur. Ljóðin eru skrifuð á íslensku auk myndskeytinga eftir höfund. Ljóðin eru hugleiðingar allt árið um kring um viðburði, persónur og náttúruna. Þetta eru rómantískar lýsingar á landslagi, manneskjunni, menningu og hlutum en einnig kemur við sögu feminsmi, loftslagsumræða og jafnrétti.

Höfundur bókarinnar Dóttir drápunnar er Gunnhildur Þórðardóttir myndlistamaður og kennari

en hún hefur gefið út fimm ljóðabækur myndskreyttar eftir hana með bæði enskum og

íslenskum texta. Áður útgefið Blóðsteinar – Bloodstones 2013, Gerðu það sjálf ljóð – DIY Poetry

2014, Næturljóð - Night Poems 2015, Götuljóð – Street Poems 2017, Upphafið – Árstíðaljóð/

The Beginning – Seasonal Poems 2019. Gunnhildur hefur verið verið virkur og sjálfstætt

starfandi myndlistarmaður frá útskrift úr Listaháskólanum í Cambridge Englandi árið 2003

(tvíhliða BA nám listasaga og fagurlistir) og 2006 (MA í Liststjórnun) auk þess að útskrifast með

viðbótardiplóma í listkennslu fyrir grunn – og framhaldskóla frá Listaháskóla Íslands árið 2019.

Gunnhildur hefur starfað sem sérfræðingur við listasöfn í 10 ár bæði Listasafn Reykjanesbæjar,

Hafnarborg, Listasafn Rvk og Hönnunarsafn Íslands. Hún hefur einnig setið í sýningarnefndum

og stjórnum fyrir Samband íslenskra myndlistamanna og Íslensk grafík í mörg ár. Hún hefur

unnið sem grunnskólakennari frá 2014 og verið virk í alls kyns öðru félags – og íþróttastarfi og á

fimm börn.