Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

5 mínútur

Draumaheimur

Sex myndskreytt sígild ævintýri og kvöldsögur.
Hér kynnist þú sígildum persónum og ævintýrum þeirra.
Einnig bíða þín hugljúf ævintýri, allt frá drekum sem ekki vildu fara að sofa til tígrisdýrsins sem gat ekki öskrað.
Sögurnar eru fimm mínútna langar.