Dundað um jólin

Afþreyingarbók

Þessi frábæra og litríka jólabók er stútfull af þrautum og dulmáli til að leysa. Leikir, teikniverkefni og ótal margt annað sem mun stytta biðina eftir jólunum.

Útgáfuform

Sveigjanleg kápa

  • 64 bls.
  • ISBN 9789979527541
Forsíða bókarinnar