Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Dýrasinfónían

  • Höfundur Dan Brown
  • Þýðandi Árni Sigurjónsson
Forsíða bókarinnar

Tónlist og textar í bundnu máli um dýr og hljóðfæri eftir hinn heimsþekkta metsöluhöfund og fyrrum tónlistarkennara Dan Brown, höfund Da Vinci-lykilsins.

Tónlist og textar í bundnu máli um dýr og hljóðfæri eftir hinn heimsþekkta metsöluhöfund og fyrrum tónlistarkennara Dan Brown, höfund Da Vinci-lykilsins.

KENGÚRUSAMBA

Kengúrur hoppa og rása og ramba

rétt eins og væru þær dansandi samba

Ég vildi ég kynni eitt kengúru-skopp

í kengúru-slopp og kengúru-hopp

en ég kæri mig ekkert um kengúru-stopp,

né kengúru-kopp né kengúru-kropp!

Ég syngjandi hoppa með kodda við kinn

og kengúru-sælu í loftinu finn.