Niðurstöður

  • Bjartur

10 dagar

(í helvíti)

Miðaldra endurskoðandi vaknar upp við vondan draum í fangaklefa á þriðjudagsmorgni. Hvernig lenti hann þarna inni? Hvað gerði hann? Framdi hann glæp? Drap hann kannski einhvern? Allt er í þoku. Fyrsta skáldsaga Magnúsar Lyngdal Magnússonar er fyndin og áleitin saga um sjálfsskoðun og krísu.

Arctic Creatures

Every summer three friends cut themselves off from the city life and venture into the Icelandic wilderness. With a common past in punk and performance, they make the most of the unexpected. They get inebriated by the power of the natural forces – creation, destruction and recreation. Whatever the ocean washes ashore is transformed into art; colourful plastic, old shoes, bottl...

Dauðinn og mörgæsin

Sögusviðið er Úkraína eftir fall Sovétríkjanna. Viktor, lánlaus og hæglátur rithöfundur, býr í lítilli blokkaríbúð ásamt þunglyndri mörgæs sem hann hefur tekið í fóstur af fjárvana dýragarði Kiev. Dag nokkurn ræður dagblað hann til að skrifa minningargreinar og skyndilega virðist veröldin brosa við Viktori. "Ein fyndnasta bók sem ég hef lesið." Egill Helgason

Drag plóg þinn yfir bein hinna dauðu

Í afskekktri pólskri sveit eyðir Janina dögum sínum í að lesa stjörnuspeki, þýða kveðskap Williams Blake og sjá um sumarhús fyrir auðuga íbúa Varsjár. En einn daginn finnst nágranni hennar, sem hún kallar Háfeta, dauður við einkennilegar aðstæður. Olga Tokarczuk er einn virtasti rithöfundur heims og hlaut Bókmenntaverðlaun Nóbels árið 2018. "Algjör snillingur." Egill ...

Nætursöngvarinn

Hanna Duncker snýr aftur á æskuslóðirnar á eyjunni Öland – þar sem faðir hennar var dæmdur fyrir morð. Og það var nýr yfirmaður hennar í lögreglunni sem kom honum á bak við lás og slá sextán árum fyrr. En það eru ekki allir ánægðir með að dóttir Lars Dunckers sé snúin aftur og Hanna uppgötvar að það getur haft alvarlegar afleiðingar að grufla í fortíðinni. „Þessi bók er ...

Reimleikar

Ungur maður finnst kyrktur í Heiðmörk með rúmal, klút sem indverskir atvinnumorðingjar notuðu fyrr á öldum. Rannsóknarteymið sem lesendur Ármanns Jakobssonar þekkja úr fyrri bókum hans stendur frammi fyrir sérkennilegri ráðgátu því að þremur árum fyrr beitti tékkneskur morðingi nákvæmlega sömu aðferð við að myrða unga menn á Reykjum – en hann situr í fangelsi. Reimleikar er fi...

Upplausn

Á fallegum sumardegi er Charlotte, móðir tveggja ungra barna, á leið úr ræktinni í skólann þar sem hún vinnur í friðsælum smábæ á eyjunni Fjóni. Nokkrum mínútum síðar er hún horfin sporlaust á þessari stuttu leið. Sara Blædel er einn vinsælasti glæpasagnahöfundur Dana og Mads Peder Nordbo vakti mikla athygli með bók sinni Flúraða konan.