Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Dýrin okkar

Fræðandi afþreyingarbók

  • Þýðandi Kolbeinn Þorsteinsson
Forsíða bókarinnar

Þessi dýrmæta pláneta er heimili milljóna dýra. Loftslagsbreytingar, mengun og aðrar aðgerðir mannanna hafa áhrif á dýraríkið, en það er enn von! Í bókinni finnur þú verkefni, staðreyndir, teiknimyndasögu og límmiða, auk hvetjandi hugmynda um hvernig þú getur gert gagn heima hjá þér. Hjálpaðu okkur að bjarga dýrunum. Sameinuð skiptum við máli.

Þessi dýrmæta pláneta er heimili milljóna dýra. En samt skemmum við náttúruna með lífsháttum okkar. Loftslagsbreytingar, mengun og aðrar aðgerðir mannanna hafa áhrif á dýraríkið, en það er enn von! Til að eiga möguleika á að bjarga dýrunum verðum við að fræðast um þau.Í bókinni finnur þú verkefni, staðreyndir, teiknimyndasögu og límmiða, auk hvetjandi hugmynda um hvernig þú getur gert gagn heima hjá þér.Hjálpaðu okkur að bjarga dýrunum.Sameinuð skiptum við máli.