Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Ég

  • Höfundur Tryggvi Rafnsson
Forsíða kápu bókarinnar

Fyrsta ljóðabók Tryggva Rafnssonar fjallar á opinskáan hátt um glímu höfundarins við geðveikina. Textarnir eru bæði ljóðrænir og aðgengilegir og opna þannig leið inn í umræðu sem mörgum reynist erfið.