Ég elska þig meira en salt
Dag einn hefur ung kona samband og biður Sóleyju að rannsaka andlát litla bróður síns. Hún heldur því fram að móðir þeirra hafi ráðið honum bana. Nú reynir á Sóleyju að komast að hinu sanna. En málið er flóknara en virðist við fyrstu sýn. Er ungu konunni treystandi? Hvað býr að baki ásökunum hennar? Hvað gæti fengið móður til að skaða eigið barn?