Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Ég vil skoða mig og þig

  • Höfundur Katie Daynes
Forsíða kápu bókarinnar

Bók nr. 3 í bókaflokknum „Ég vil skoða ...“ Bókin er með meira en 60 flipum til þess að fletta. Þessi skemmtilega bók svarar alls konar spurningum um hvernig þú stækkar og þroskast. Hvenær byrja ég að tala? Hvað er kynþroski? Hvernig stækka ég? Skemmtilegar harðspjalda fróðleiksbækur fyrir forvitna krakka 5 ára+