Ég vildi að ég hefði fæðst strákur

Forsíða kápu bókarinnar

Ljúfsár skáldsaga um líf ungrar konu í Tansaníu. Við lesturinn hverfum við inn í óbrotið líf hinna fátæku Afríkumanna og baráttu þeirra við vandamál hins daglega lífs. Höfundur hefur frá árinu 2016 starfað með konum af Iraqw-þjóðflokknum í Tansaníu og komið þar á fót skóla og lánastofnun.